1 af 4

Björgunarvesti Hi-Tide 150N

Björgunarvesti Hi-Tide 150N

40 á lager

Verð 32.990kr
Verð Útsöluverð 32.990kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi

Hi-Tide150 Ultrafit er eins hólfa sjálfvirkt björgunarvesti. Stílhrein hönnun með góðum axlaböndum til að létta þrýstingi við háls og herðar.

Eiginleikar
Sterkt endingargott vatnshelt efni
Rennilás 
Stálól með stækkanlegu belti
Klofól (hægt að taka af)
157N

Blaðra
Eitt hólf
Hægt að blása upp með ventli
SOLAS vottað endurskin
33g hylki
Flauta

Vottanir
  • EN ISO 12402-3 : 2006 +A1 : 2010 for inflatable lifejackets performance level 150
  • EN ISO 12401 : 2009

Ein stærð
>=40kg þyngd
86-151cm brjóstkassi
>= 150cm hæð

Bæklingur á ensku


Skoða fulla lýsingu