1 af 1

Fourth Element

Sjósundskór neoprene 6,5mm

Sjósundskór neoprene 6,5mm

Lítið eftir: 5 til á lager

Verð 14.590kr
Verð Útsöluverð 14.590kr
Útsala Uppselt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í næsta skrefi
Stærð

Vinsælustu sjósundskórnir! Frábærir skór í sjósundið eða gönguferðirnar sem farið er yfir ár. 

Mjúkt 6.5mm neoprene sem heldur vel hita í köldum sjónum en að sama skapi eru þeir ekki of stífir svo hægt sé að busla um/synda. 

Innlegg fylgja sem við mælum með að nota. 

Koma í stærðum 37- 48. 

Leiðbeiningar

Við mælum með að skórnir séu þéttir svo tær og hæll liggi útí en þó ekki þannig að tærnar séu krepptar og meiði ekki. Því þrengri sem skórnir eru því hlýrri.

Skoða fulla lýsingu